139 milljóna hús Orra Dýrasonar selt

Jón Þór Birg­is­son, söngv­ari Sig­ur Rós­ar og Orri Páll Dýrason, …
Jón Þór Birg­is­son, söngv­ari Sig­ur Rós­ar og Orri Páll Dýrason, fyrrverandi trommari sveitarinnar fallast í faðm fyrir utan héraðsdóm í apríl á þessu ári. mbl.is/Eggert

Orri Páll Dýrason, fyrrverandi meðlimur Sigurrósar, hefur sett fasteign sína á sölu. Um er að ræða 270 fm einbýli í Skerjafirði. Húsið er skráð á Orra Pál og fyrrverandi eiginkonu hans, Steinunni Lukku Sigurðardóttur. Þau festu kaup á húsinu 6. maí 2013 og er hún með lögheimili við Reykjavíkurveg ásamt börnum þeirra Orra Páls. 

Núverandi sambýliskona Orra Páls er María Lilja Þrastardóttir en þau eru ógift samkvæmt Þjóðskrá Íslands. 

Fasteignin við Reykjavíkurveg 27 er í raun tvær íbúðir en húsið sjálft var byggt 1928. Húsið stendur á 900 fm eignarlóð. Húsið er á fjórum hæðum með steyptum kjallara og þremur hæðum úr timbri. 

Eins og sést á myndunum er það huggulegt að innan. 

Af fasteignavef mbl.is: Reykjavíkurvegur 27

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál