Draumaheimili nútímafólks í Reykjanesbæ

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Bjarkadal í Reykjanesbæ er búið að byggja nýjar íbúðir sem eru hannaðar eftir þörfum nútímafólks. Íbúðirnar eru vandaðar með fallegum innréttingum. Lumex sá um að hanna alla lýsingu í íbúðunum og er hún í takt við það sem er að gerast í íbúðaheiminum í dag. 

Í íbúðunum er til dæmis salerni inn af hjónaherbergi sem er mjög eftirsóknarvert fyrir þá sem vilja frið og ró á þessum heilaga stað. Í íbúðunum er líka aukin lofhæð og eru allar íbúðirnar með sérinngangi og bílskúr. 

Eins og sést á myndunum eru íbúðirnar afar fallegar með fantagóðu skipulagi. Það voru mæðgurnar Matthildur Guðbrandsdóttir og Sóley Baldursdóttir sem stíliseruðu íbúðirnar fyrir myndatöku. Þar er að finna sófa úr Habitat, barstóla og borð úr IKEA, stóla úr Pennanum og svo koma rúmin og sængurnar úr Vogue. 

Af fasteignavef mbl.is: Bjarkardalur 4B

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Borðið á ganginum kemur úr Snúrunni og er fallegt á …
Borðið á ganginum kemur úr Snúrunni og er fallegt á ganginum. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál