Sjarmerandi hæð við Mávahlíð

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Mávahlíð í Reykjavík hefur þriggja manna fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin sjálf er 85.7 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1946.

Íbúðin hefur verið endurnýjuð töluvert en í íbúðinni er ný eldhúsinnréttingin sem er hvít sprautulökkuð með viðarlituðum borðplötum. Einfaldleikinn ræður ríkjum í eldhúsinu og eru engar efri skápar að þvælast fyrir.

Baðherbergi er líka nýlega flísalagt upp á nýtt með fallegum innréttingum. Í íbúðinni er gott skipulag og hver hlutur er á sínum stað.

Af fasteignavef mbl.is: Mávahlíð 17

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is