Klassísk húsgögn í forgrunni í raðhúsi á Álftanesi

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix á heiðurinn af innréttingum á þessu fallega heimili við Lyngholt á Álftanesi. Um er að ræða raðhús sem er 174,8 fm að stærð og var byggt 2007. 

Í eldhúsinu er blá innrétting sem er afar falleg og ekki alveg eins og heima hjá öllum öðrum. Á borðplötunum er hvítur steinn en í eldhúsinu er bæði gott vinnupláss og skápapláss. 

Forstofan er sérstaklega falleg og en þar fær gulur Sigvalda-litur að njóta sín en Sesselja á einnig heiðurinn af henni. 

Það sem setur þó punktinn yfir i-ið eru öll klassísku húsgögnin sem prýða húsið. Arco-lampinn sem fæst í Casa, Sjöurnar og Maurarnir úr Epal, Montana-hillur og Naguchi-borðið sem fæst í Pennanum. Allt spilar þetta vel saman í bland við einstök listaverk eftir listamenn samtímans. 

Af fasteignavef mbl.is: Lyngholt 17

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is