Útvarpsstjarnan Vera Illugadóttir flytur

Mæðgurnar Guðrún Gísladóttir og Vera Illugadóttir.
Mæðgurnar Guðrún Gísladóttir og Vera Illugadóttir. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Einn vinsælasti starfsmaður RÚV, Vera Illugadóttir, hefur sett sína fallegu íbúð við Leifsgötu á sölu. Vera er búin að eiga íbúðina síðan 2008 en hyggst nú færa sig um set því íbúðin er komin á sölu. Íbúðin er 55,3 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1937. 

Íbúðin er sérlega notaleg og lífleg. Í eldhúsinu er hvít innrétting og er málað í gulum lit á milli skápa og svo er heill veggur líka málaður í sama lit. Svefnherbergið er einnig í gulum lit og svo er stofan máluð í rauðu. 

Eins og sést á myndunum er um að ræða íbúð með mikilli sál þar sem bækur og listaverk fá að njóta sín. Umtalsverðar framkvæmdir standa yfir utanhúss og verður þeim lokið í janúar. 

Af fasteignavef mbl.is: Leifsgata 10

Í ljósi sögunnar er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins en hann …
Í ljósi sögunnar er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins en hann er í umsjón Veru Illugadóttur. Skjaskot/RÚV
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál