Stórfurðuleg eign Dr. Phils til sölu

Þáttastjórnandinn og sálfræðingurinn Dr. Phil er að selja.
Þáttastjórnandinn og sálfræðingurinn Dr. Phil er að selja.

Sjónvarpssálfræðingurinn vinsæli Dr. Phil hefur sett hús sitt í Los Angeles á sölu. Húsið hefur fengið mikla athygli eftir að það fór á sölu, en skrautmunir og þemu margra rýmanna þykja einstaklega óhefðbundin og óhugnanleg. 

Þótt húsið sé í eigu Dr. Phils hefur sonur hans, Jordan McGraw, búið þar síðustu ár. Óhugnanlegu rýmin eru því eflaust hönnuð að ósk hans frekar en Dr. Phils sjálfs. 

Húsið er á tveimur hæðum og í því eru fimm svefnherbergi og sex baðherbergi. Bakgarðurinn er stór og þar er sundlaug og strákofi.
Anddyrið og stiginn þykja nokkuð óhugnanleg.
Anddyrið og stiginn þykja nokkuð óhugnanleg. Skjáskot
Byssur notaðar sem veggskraut.
Byssur notaðar sem veggskraut. Skjáskot
Þemun eru ýmisleg.
Þemun eru ýmisleg. Skjáskot
Forstofan.
Forstofan. Skjáskot
mbl.is