Móðir Sunnevu Eirar selur íbúðina

Sunneva Eir Einarsdóttir.
Sunneva Eir Einarsdóttir.

Áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir hefur búið við Lækjarvað 8 síðan hún var ellefu ára gömul. Nú hafa móðir hennar og stjúpfaðir ákveðið að setja þessa fallegu íbúð á sölu.

Um er að ræða 160 fm efri sérhæð í fallegu húsi sem byggt var 2006. Íbúðin er rúmgóð með sér verönd ofan á bílskúrnum, upphituðu bílaplani, bílskúr og fjórum svefnherbergjum. 

Eins og sést á myndunum hefur farið vel um Sunnevu á þessu huggulega heimili í Árbænum. Eldhús og stofa eru samliggjandi í einu rými en inn af því eru svefnherbergin ásamt baðherbergi og þvottahúsi. 

Af fasteignavef mbl.is: Lækjarvað 8

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is