„Ég elska að vera heima hjá mér“

Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss býr í dásamlegri íbúð í Hafnarfirði. Hann er gestur Heimilislífs en þættinum, sem fer í loftið kl. 06.00 í fyrramálið, segir hann frá lífi, starfi og heimili. 

Kári er fagurkeri sem leggur mikið upp úr því að allt sé fallegt í kringum hann. 

https://www.mbl.is/smartland/heimilislif/2020/01/16/endalaust_heimakaer_eftir_alla_vinnuna_erlendis/

mbl.is