Stórborgarbragur í 140 milljóna lúxusíbúð

Stofan í Naustavör vel búin með fallegum listaverkum.
Stofan í Naustavör vel búin með fallegum listaverkum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Í nýlegu fjölbýlishúsi á Kársnesi í Kópavogi er að finna glæsilega lúxusíbúð sem nú er komin á sölu. Eignin er 229,8 fermetrar. Ásett verð er 139,9 milljónir en fasteignmat eignarinnar er 96.150.000 krónur. 

Núverandi íbúar hafa sérlega næmt auga fyrir fallegri myndlist og setja málverk mikinn svip á heimilið. Í stofunni er feiknarstórt málverk eftir myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson. 

Stórborgarbragur er á íbúðinni en hún er staðsett við skúthöfnina í Kópavogi. Mikið og fallegt útsýni er úr íbúðinni yfir sjóinn. Hjónasvítan minnir einnig á lúxus sem þekkist erlendis enda er þar bæði baðherbergi og rúmgott fataherbergi. 

Af fasteignavef Mbl.is: Naustavör 26

Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Naustavör 26. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál