Eldhús í Seljahverfinu í sænsku fánalitunum

Eldhúsið er litríkt.
Eldhúsið er litríkt. ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is

Eldhús gerast ekki miklu líflegri en eldhús eitt á Seljabraut í Seljahverfi í Reykjavík. Sænsku fánalitirnir eða gulu og bláu IKEA-litirnir eru áberandi í eldhúsinu. Eldhúsið litríka er í fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum sem er komin á sölu.

Húsið var byggt árið 1976 en arkitektinn Albína Thordarson teiknaði eldhúsið. Nóg er af góðu skápaplássi í eldhúsinu en ásamt hefðbundnum efri og neðri skápum eru stórir og góðir skápar sem ná upp til lofts. 

Af fasteignavef mbl.is: Seljabraut 42

ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
ljósmynd/Af fasteignavef mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál