Framúrskarandi fjölskylduíbúð í 107

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Víðimel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fjölskylda búið sér einstakt heimili. Íbúðin sjálf er 139,1 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1938. 

Eldhús, stofa og borðstofa eru í sama rými og setur fallegt fiskibeinaparket svip sinn á þetta rými ásamt fallegum húsgögnum. Það loftar vel um öll húsgögn og hver hlutur á sinn stað.

Í eldhúsinu er hvít innrétting með höldum úr burstuðu stáli. Steypt borðplata setur svip sinn á eldhúsið og myndar tanga sem hægt er að tylla sér við. Pláss er fyrir nokkuð stórt borðstofuborð og marga stóla. 

Íbúðin er björt og falleg. Hún er hvítmáluð þannig að hver hlutur og hvert listaverk fær að njóta sín. Gluggar og hurðir eru einnig lökkuð í hvítum lit sem setur ákveðinn svip á heimilið. 

Af fasteignavef mbl.is: Víðimelur 58

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is