Hafþór Júlíus Björnsson selur höllina

Hafþór Júlíus Björnsson selur Austurkór 117.
Hafþór Júlíus Björnsson selur Austurkór 117. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Hafþór Júlíus Björnsson, sem er einn sterkasti maður heims, hefur sett hús sitt á sölu. Um er að ræða parhús á einni hæði í 203 Kópavogi. 

Húsið er mjög vel skipulagt og var byggt var 2014. Húsið er 150 fm að stærð og er hver fm nýttur til fulls. Fyrir utan húsið er stór pallur með tveimur heitum pottum.

Hvít innrétting er í eldhúsi og er það opið inn í stofu. Risastór eldavél er í eldhúsinu og gott skápapláss. 

Á baðherberginu er allt flísalagt í hólf og gólf með marmaraflísum. Á gólfunum eru parket og flísar. 

Af fasteignavef mbl.is: Austurkór 117

Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
Ljósmynd/Eignamyndir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál