Birgitta Líf flytur úr Skuggahverfinu

Birgittu Líf Björnsdóttur er margt til lista lagt, en hún …
Birgittu Líf Björnsdóttur er margt til lista lagt, en hún er meðal annars með BA-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. mbl.is/Kristinn Magnússon

Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og dóttir Björns Leifssonar og Hafdísar Jónsdóttur í World Class, hefur sett glæsiíbúð sína á sölu. 

Um er að ræða 103 fm íbúð sem stendur í húsi byggðu 2015. 

Heimili Birgittu er afar sjarmerandi. Allt er málað í mjúkum litum og setur blár flauelssófi svip sinn á heimilið ásamt hillunni í stofunni sem fóstrar skrautmuni og kampavín. Þar er líka fallegt hringborð og leðurstólar sem þægilegt er að sitja í. 

Heimilið hefur verið í beinni útsendingu í gegnum tíðina á instagramreikningi Birgittu og af þeim myndskeiðum má sjá að þarna hefur verið líf og fjör í gegnum tíðina. 

Af fasteignavef mbl.is: Vatnsstígur 20-22 og Vatnsstígur 20-22

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál