Ægifagurt heimili fólks sem elskar lífið

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Hjarðarhaga í Reykjavík hefur einstaklega smekkleg fjölskylda hreiðað um sig í 102.2 fm íbúð á besta stað í hjarta Vesturbæjarins. 

Blokkin sjálf var byggt 1956 og er búið að endurnýja eldhús og baðherbergi. Það sem er sjarmerandi við þessa íbúð er hvernig húsgögnum er raðað saman. Grár litur tengir saman heillandi stíl þar sem klassískir lampar fá að njóta sín í bland við ægifögur málverk. 

Það loftar vel um allt þótt það séu bækur á mörgum stöðum og svolítið skipulögð óreiða sem er svo heillandi. Það sem hægt er að lesa út úr heimilinu er að þarna búi fólk sem elskar að lífið. 

Af fasteignavef mbl.is: Hjarðarhagi 36

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál