Ragnar Önundarson selur 125 milljóna höll

Ragnar Önundarson.
Ragnar Önundarson.

Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri og bankamaður, og eiginkona hans, Áslaug Þorgeirsdóttir, hafa sett sitt glæsilega hús á sölu. 

Um er að ræða 341,9 fm hús sem byggt var 1984. Húsið er smekklega innréttað með vönduðum innréttingum og eins og sést á myndunum hefur húsinu verið vel við haldið. Á heimili Ragnars og Áslaugar er að finna safn af einstökum húsgögnum með sögu, falleg listaverk og stórar og glæsilegar mottur sem skapa hlýleika. 

Af fasteignavef mbl.is: Háholt 4

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál