Skemmtileg íbúð á besta stað í bænum

Stofan er björt og falleg í þessari íbúð í Laugardalnum.
Stofan er björt og falleg í þessari íbúð í Laugardalnum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Við Rauðalæk í Laugardalnum stendur 126 fermetra hæð í húsi byggt árið 1959. Íbúðin er án efa á einum besta staðí bænum en stutt er í alla helstu þjónustu. 

Stofan er björt og falleg og hátt er til lofts. Útgengt er á fallegar svalir sem snúa í suður. Eldhúsið er einstaklega fallegt og þar er að finna veglega gaseldavél. 

Þrjú herbergi eru í íbúðinni, rúmgott og fallegt hjónaherbergi með góðum fataskápum og tvö barna herbergi. Útgengt er á litlar svalir í hjónaherberginu.

Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er falleg innrétting og baðkar með sturtu. Öðru baðherberginu hefur verið breytt í þvottahús en tengi eru til staðar til að breyta því aftur í baðherbergi. Þeir sem eru hrifnir af því að hafa sér þvottahús ættu því ekki að láta þessa eign framhjá sér fara. 

Af fasteignavef mbl.is: Rauðalækur 15

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál