Útsýni fyrir allan peninginn í Garðabæ

Ljósmynd/Aðsend

Við Holtsveg í Garðabæ stendur falleg hæð með góðu útsýni yfir bæði Urriðavatnið og út að sjó. Íbúðin sjálf er mjög björt með fallegum háum gluggum.

Hún er einstaklega vel skipulögð með fallegu opnu eldhúsi með eyju. Innréttingin í eldhúsinu er svört og einstaklega töff. Stofan er virkilega fallega innréttuð með fullkominni litasamsetningu og réttum litum á réttum stöðum. 

Hjónaherbergið er rúmgott og með einstaklega vel heppnuðum innbyggðum fataskáp sem einhverja gæti dreymt um. 

Baðherbergið er með fallegum gráum flísum og svartri innréttingu.

Notalegar yfirbyggðar svalir eru svo krúnudjásnið í þessari íbúð en þaðan er gott útsýni yfir Urriðavatnið. 

Af fasteignavef mbl.is: Holtsvegur 14

Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál