Gríptu bleiku bylgjuna

Bleiki liturinn hefur sannað gildi sitt undanfarið í hönnunarheiminum.
Bleiki liturinn hefur sannað gildi sitt undanfarið í hönnunarheiminum. Skjáskot/Instagram

Bleiki liturinn hefur verið alls ráðandi í hönnunarheiminum undanfarið. Sjá má fölbleikan lit á tískupöllunum og í innréttingum hvers konar. Athygli vekur hversu hlutlaus bleiki liturinn getur verið. Hann gengur vel við flesta liti og setur hlýlegan en látlausan tón á flesta hönnun. Hér má sjá dæmi þess hvernig nota megi bleika litinn á heimilum. 

Inni á baði

Baðherbergið verður ögn hlýlegra með hjálp bleika litsins. Hægt er að ganga alla leið og hafa alla veggi bleika eða þá velja einn hlut sem fangar athyglina eins og til dæmis baðkar. Grænar plöntur passa líka einstaklega vel við bleika litinn og setja punktinn yfir i-ið. Búi maður svo vel að eiga frístandandi baðkar þá er hægt að mála neðri helming baðkarsins með fagurbleikum lit. Þá er hægt að mála loftið bleikt eða bæta við bleikum handklæðum.

View this post on Instagram

It’s a pink bath kinda day - I think we all need something to brighten up our feeds, as summer is failing to materialise!! Even though it was grey and chilly, we still ate ice lollies in the back garden this afternoon. Which leads me to an important question: what is your all time favourite ice lolly? Does anyone else remember the Toffee Crumble?! My five year olds numero uno choice is a Nobbly Bobbly! 💕 . . #pinkbath #pinktub #rolltopbath #pinkandgreen #pinkdecor #miamivibes #monstera #bathroomdesign #bathroomremodel #bathroominspo #bathroomsofinstagram #actualinstagramhomes #colourfulhomevibe #myinteriorvibe #rockmystylishhome #ikeaatmine #actualinstagramhomes #interiors #interiorstyling #apartmenttherapy #sodomino #homedetails #pocketofmyhome #instainterior #interiormilk #interiorinspo

A post shared by Claire (@housekidscats) on Jul 15, 2020 at 10:54am PDTView this post on Instagram

Rosè All Day!! Design: @blushinteriorco Tile: @tilecloud

A post shared by Bathrooms of Instagram (@bathrooms_of_insta) on Apr 21, 2020 at 12:30pm PDT

Inni í eldhúsi

Bleiki liturinn fer líka ákaflega vel inni í eldhúsi. Bleikir eldhússkápar við hvíta borðplötu og gyllt blöndunartæki er til dæmis mjög skemmtileg blanda. Þá passar bleiki liturinn einnig vel við ýmsa viðartóna. Það hefur verið mjög vinsælt að láta filma eldhússkápa í stað þess að skipta þeim út í heilu lagi. Þá er lítið mál að skipta um höldur og blöndunartæki. Með þeim hætti er auðveldara að breyta litaskema eldhússins með frekar litlum tilkostnaði.

View this post on Instagram

💫💫NI giveaway 💫💫 I’ve teamed up with my favourite Northern Irish florist @mementobelfast to give one lucky winner a gorgeous bouquet of flowers, all you have to do is follow @mydarkhome_ and @mementobelfast and tag as many friends as you would like. Each tag will count as a separate entry. The competition will close on Saturday 8pm and the winner will be announced on Sunday. Flowers can be delivered to the greater Belfast area or be picked up from store. #flowerbouquet #flarrs #flowers #kitchendesign #kitchenremodel #pinkkitchen #kitchenisland #kitchendecor #interiorepitome #ekbbhome #livethelittlethings #greathomestaketime #ukinteriors #ukiaspotlight #interior_and_living #interiorismo #interiorrebellion #interiorescapism #pocketofmyhome #acornerofmyhome #actualinstahomes #homestylinginspo #sahstylists #dailydecordose #dailydecordetail#mygorgeousgaff #pocketofmyhome

A post shared by ▫️Eniko▫️ (@mydarkhome_) on Jun 4, 2020 at 1:08am PDT

Inni í svefnherbergjum

Það þarf að vanda sig þegar kemur að bleika litnum inni í svefnherbergi. Hann má ekki vera of yfirþyrmandi né of væminn. Hægt er að bæta við nokkrum bleikum púðum í bland við aðra brúna eða gráa tóna. Minna er meira í þessu tilviki. 

View this post on Instagram

sweet bedroom for two by @studiolifestyle_ featuring our dilla rug in blush • photographed by @stephenbusken

A post shared by WOVEN (@woven.is) on Jul 15, 2020 at 11:40am PDT

Inni í stofu

Stofan getur vel borið bleika veggi. Bleiki liturinn virðist ganga við flesta liti og því ættu húsgögnin ekki að setja strik í reikninginn þó veggirnir verði bleikir. Grænn flauelissófi og margar grænar plöntur fara vel við bleiku veggina. Hafi maður ekki smekk fyrir bleikum veggjum er hægt að velja frekar bleik húsgögn eins og til dæmis sófa eða stóla við dekkri veggi. View this post on Instagram

I love lamp 💡...and rug! A couple of new additions to the living room. Though I think the pretty @madedotcom pink lamp will be moved to my dressing room as, practically, it can’t really fit there. I also loved our old rug (which will now take pride of place in the bedroom) but both our sofas were really marking the floor so we had to invest in a bigger rug! Love this one too though. As does a certain cat 😼 . . . #livingroom #darkinteriors #livingroomdecor #interiordesign #interiorstyling #homedecor #interior123 #myhousebeautiful #livingroominspo #sofa #interiordetails #interiorlovers #myperiodhomestyle #pinksofa #pinkvelvet #interiorinspo #interiorinspiration #howyouhome #apartmenttherapy #livingroomideas #vickyloveshome #madedesign #decodwelling

A post shared by 1930s Semi-Charmed Life (@1930s_semi_charmed_life) on Nov 30, 2019 at 1:21am PST

Bleikt utandyra

Það er hægt að skapa suðræna stemmingu með því að mála svalirnar bleikar eða garðhúsgögnin. Þá getur einn veggur verið nóg til þess að ramma inn fallega uppstilltar útiplöntur.

mbl.is