92 milljóna sumarhús á Þingvöllum

Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson

Við Skálabrekkugötu á Þingvöllum stendur glæsilegt 174 fm heilsárshús. Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni hjá Arkþingi. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt hannaði húsið að innan. 

Mildir ljósir litir eru áberandi í húsinu og spila húsgögn, litaval og ljós vel saman. Stórir gluggar prýða húsið þannig að birtan flæðir inn á heillandi hátt. 

Í eldhúsinu er sveppalituð innrétting með ljósum steini. Í kringum eldhúsinnréttinguna er falleg viðarklæðning sem setur svip á rýmið. Í eldhúsinu eru fínustu tæki og vínkælir. 

Í húsinu eru arinn og gufubað og því ættu húsráðendur að geta látið fara vel um sig. 

Af fasteignavef mbl.is: Skálabrekkugata 8

Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
Ljósmynd/Jason Kristinn Ólafsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál