Björt útsýnisíbúð í Urriðaholtinu

Eldhúsið er með fallegri dökkri viðar innréttingu.
Eldhúsið er með fallegri dökkri viðar innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Urriðaholti er íbúð með glæsilegu útsýni yfir Garðabæinn. Íbúðin er einstaklega smekklega innréttuð með dökkri viðarinnréttingu. 

Innréttingin er sérsmíðuð með kvartssteinsplötum sem passa fallega saman. Einstaklega fallegt harðparket prýðir gólfin og falla húsgögnin vel að gólfinu. Íbúðin er 91 fermetri að stærð með 7,7 fermetra sérgeymslu í kjallara. Í henni eru tvö svefnherbergi. 

Sófaborðið og borðstofuborðið eru bæði með einstaklega fallegri viðarplötu sem vekja athygli. Baðherbergið er með hvítri innréttingu og flísalagðri sturtu með glervegg.

Af fasteignavef mbl.is: Mosagata 2

Glæsilegt útsýni.
Glæsilegt útsýni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is