Jórunn Frímanns og fjölskylda selja Einimelinn

Jórunn Ósk Frímannsdóttir, Jensen hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi borgarfulltrúi.
Jórunn Ósk Frímannsdóttir, Jensen hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi borgarfulltrúi.

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi borgarfulltrúi, og Hörður Ólafsson læknir hafa sett sitt einstaka einbýli við Einimel á sölu. 

Húsið er 258 fm að stærð og var byggt 1933. Búið er að endurnýja húsið mikið. Þar er til dæmis nýlegt eldhús og nýleg gólfefni. Í kringum húsið er fallegur garður. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með fulningum og litlum flísum á milli skápa og á borðplötu. Flísarnar eru í frönskum stíl og mjög rómantískar. Eldhúsið er opið inn í borðstofu þar sem Grand Pix-stólar Arne Jacobsen fara vel við massívt viðarborð. 

Í húsinu eru hurðir, gluggar, gólflistar og loftlistar allt málað í hvítum lit. 

Af fasteignavef mbl.is: Einimelur 19

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál