Legend og Teigen selja húsið í Beverly Hills

John Legend og Chrissy Teigen hafa sett húsið á sölu.
John Legend og Chrissy Teigen hafa sett húsið á sölu. AFP

Tónlistarmaðurinn John Legend og fyrirsætan Chrissy Teigen hafa sett hús sitt í Beverly Hills í Bandaríkjunum á sölu. Legend og Teigen tilkynntu í síðustu viku að þau ættu von á sínu þriðja barni og þykir líklegt að hjónin vilji stækka við sig nú þegar fjölskyldan er að stækka. 

Ásett verð á húsinu er 23,95 milljónir Bandaríkjadala en fjallað var um húsið í Architectural Digest. Húsið er einstaklega fallegt en í því eru 8 baðherbergi og 8 svefnherbergi. 

Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
Ljósmynd/ Anthony Barcelo
mbl.is