Eitt minnsta einbýlishús landsins iðar af fegurð

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Baldursgötu í Reykjavík stendur eitt krúttlegasta einbýli landsins en það er einungis 94,4 fm að stærð og var byggt 1933. 

Búið er að endurnýja húsið töluvert að innan og státar það af grárri eldhúsinnréttingu frá IKEA með granítborðplötum. Veggurinn fyrir ofan innréttinguna er flísalagður sem passar vel við innréttinguna sjálfa. Hægt er að labba út í garð úr borðstofunni sem er í sama rými og eldhúsið. 

Fallegir gólf- og loftlistar prýða íbúðina og eru hurðir stíflakkaðar. Gólfið á neðri hæðinni er köflótt og kemur það vel út á móti hvítum veggjum, listum og innréttingum. 

Af fasteignavef mbl.is: Baldursgata 22

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is