Lekkerheit á skrifstofu krónprinsessunnar

Friðrik krónprins Danmerkur og Mary krónprinsessa.
Friðrik krónprins Danmerkur og Mary krónprinsessa. AFP

Skrifstofa Mary krón­prins­essu Dan­merk­ur er falleg og persónuleg. Mynd af skrifstofunni birtist á instagramsíðu dönsku konungsfjölskyldunnar við mikla hrifningu aðdáenda fjölskyldunnar. Eru það myndirnar á veggnum sem heilluðu flesta þegar Mary greindi frá netfundi sínum. 

Mary á fjögur börn með eiginmanni sínum Friðriki krónprinsi og eru stórar svarthvítar myndir af þeim öllum uppi á vegg. Myndaveggir hafa verið vinsælir að undanförnu og svo virðist sem það hafi ekki farið fram hjá kóngafólkinu. Myndirnar eru reyndar gamlar en börnin eru fædd 2005, 2007 og 2011 en yngstu börnin eru tvíburar. 

Myndirnar af börnunum vöktu athygli.
Myndirnar af börnunum vöktu athygli. Skjáskot/Instagram

Annars virðist vera mikið að gera hjá Mary á skrifstofunni, mikið er um pappíra og annað slíkt á skrifstofunni. Krónprinssessan er svo auðvitað með kaffibolla frá Royal Copenhagen á skrifborðinu. 

View this post on Instagram

I dag havde jeg fornøjelsen af at møde de øvrige medlemmer ved det første møde i den uafhængige ICPD25 højniveaukommission, som FNs Befolkningsfond har taget initiativ til at oprette. Nogle af medlemmerne kender jeg fra tidligere, og andre var nye. Der er tale om mennesker med forskellige baggrunde og kompetencer, og fra forskellige dele af verden. ⁣ ⁣ Jeg glæder mig til det kommende arbejde for at gøre det eneste rigtige og kloge, og det er at indfri verdens løfte om at sikre kvinder og pigers rettigheder og lige muligheder. Eller sagt på en anden måde at arbejde for, at kvinder og piger har den viden og de redskaber, der skal til, for, at de kan bestemme over deres egen krop og dermed deres eget liv. Det skal vi kæmpe for.... ⁣ ⁣ 🖌 ⁣ Today, I participated in the first meeting of the independent ICPD High-Level Commission, which was established by UNFPA. It was a pleasure to meet 'virtually' my fellow members - some I already am acquainted with and others I look forward to getting to know. UNFPA has done a great job in bringing together a very diverse group of people, with varied backgrounds and expertise but, all with a common conviction. ⁣ ⁣ I look forward to working together with this dynamic group to ensure the world's promise to ensure respect for the human rights of girls and women, including their sexual and reproductive rights , as well as ensure equal opportunities. Said in another way - ensure the basic right to decide freely and responsibly on the number and spacing of their children and to have the information, education and means to do so. A promise worth keeping...

A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) on Sep 17, 2020 at 12:58pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál