Verðlaunahús á Seltjarnarnesi búið einstökum húsgögnum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Fornuströnd á Seltjarnarnesi stendur afar fallegt einbýlishús sem er vel skipulagt. Húsið var byggt eftir verðlaunateikningu Ulriks Arthúrssonar arkitekts árið 1972 og hann teiknaði einnig stækkun þess árið 2008.

Í eldhúsinu er hvít innrétting með góðu skápaplássi, amerískum ísskáp og stórri eldavél. Borðstofa og stofa eru samliggjandi í stóru rými sem hefur að geyma arin og útgengt er út í garð. 

Stofan og borðstofan eru búin einstaklega fallegum húsgögnum sem prýða heimilið. Í stofunni er til dæmis flauelssófasett frá ítalska hönnunarfyrirtækinu Minotti og smellpassar það við egg Arnes Jacobsens sem selt er í Epal. 

Garðurinn í kringum húsið er vel skipulagður og fallegur með miklu skjóli og trjágróðri. Eins og sést á myndunum er heimilið í heild afar heillandi. 

Af fasteignavef mbl.is: Fornaströnd 6

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is