Spennandi hönnunarheimur við Fjölnisveg

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Fjölnisveg í Reykjavík stendur glæsileg 130 fm íbúð í húsi sem byggt var 1938. Um er að ræða glæsilega íbúð sem búið er að endurskipuleggja mikið. Stíllinn á íbúðinni er hrár og spennandi. 

Þar eru til dæmis hreinir steypuveggir sem fara vel við parketlagt gólfið. Húsgögnum er raðað upp af mikilli natni og augljóst að sá sem gerði það býr yfir mikilli rýmisgreind. 

Í stofunni er fallegt glerborðstofuborð og við það eru Eames-stólar í nokkrum litum. Í stofunni spila saman margir fallegir hlutir og mikið er lagt upp úr lýsingu. Þetta spilar allt vel saman við rauðar hillur úr Habitat. 

Af fasteignavef mbl.is: Fjölnisvegur 1

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál