Kristín Þorsteins og Skafti selja slotið við Ásvallagötu

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Skafti Jónsson diplómat hjá utanríkisráðuneytinu hafa sett íbúð sína við Ásvallagötu á sölu. Íbúðin er 221,9 fermetrar að stærð en húsið sjálft var byggt 1949. Ásett verð er 138 milljónir en fasteignamat er 93.850.000 kr.

Heimilið er einstakt á margan hátt. Það er búið afar fallegum húsgögnum, lömpum og skrautmunum. Einstakt listaverkasafn prýðir heimilið eins og sjá má á myndunum. Þar eru til dæmis verk eftir Hrafnkel Sigurðsson, Lawrence Weiner, Kees Visser, Roni Horn, Sigurð Guðmundsson og Kristján Guðmundsson svo einhver séu nefnd.

Í eldhúsinu er nýleg innrétting frá Bulthaup sem setur svip sinn á rýmið. Eldhúsið er opið inn í borðstofu og stofu og tengjast rýmin á heillandi hátt. Kaffihúsaborð úr marmara býr til skemmtilega stemningu. 

Af fasteignavef mbl.is: Ásvallagata 26 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is