Einar Örn keypti 24 fm ævintýrahús

Einar Örn Benediktsson.
Einar Örn Benediktsson. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Hjónin Einar Örn Benediktsson Sykurmoli og fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins og Sigrún Guðmundsdóttir dansari hafa fest kaup á ævintýrahúsi við Skorradalsvatn. 

Húsið er einstakt á margan hátt en það er staðsett alveg við vatnið. Sérkennilegt útlit hússins er heillandi en þess er vel gætt að birta og umhverfi spili vel saman. 

Í húsinu er kamína og er hver fm nýttur til fulls. Húsið var byggt 1977 en hefur síðan þá verið endurnýjað mikið. Það kemur kannski ekki á óvart að Einar Örn og Sigrún hafi fallið fyrir húsinu enda er það engu líkt. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál