Notaleg stemning í Norðurmýrinni

Eldhúsið hefur verið fært inn í stofu.
Eldhúsið hefur verið fært inn í stofu. Ljósmynd/Húsaskjól

Við Auðarstræti í Norðurmýrinni í Reykjavík er að finna einstaklega fallega hæð. Um er að ræða 85,4 fermetra íbúð í húsi byggt árið 1938.

Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni en eldhúsið var greinilega fært inn í stofu til að gera annað svefnherbergi. Sú færsla hefur tekist mjög vel og er eldhúsið fallegt og vel skipulagt. Hvítar flísar eru á veggjunum og engir efri skápar. Innréttingin er hvít með fallegum viðar borðplötum sem tóna fallega við parketið. 

Það er greinilegt að fagurkeri býr á heimilinu því fallegir litir prýða veggina og ramma inn stemninguna. 

Af fasteignavef mbl.is: Auðarstræti 13.

Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
Ljósmynd/Húsaskjól
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál