109 milljóna útsýnisíbúð við Ægisíðu

Við Ægisíðu í Reykjavík stendur vel heppnuð 171,4 fm íbúð með framúrskarandi útsýni út á Atlantshaf. Íbúðin er í efstu hæð í húsi sem byggt var 1952. 

Í eldhúsinu er nýleg eldhúsinnrétting sem er hvít sprautulökkuð. Í eldhúsinu er fínt skápapláss og borðkrókur. Á gólfum eru flísar en á stofum og herbergjum er parket. 

Stofan er fallega máluð í gráum lit sem setur svip sinn á vistarverurnar og skapar hlýleika. 

Af fasteignavef mbl.is: Ægisíða 68

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál