120 milljóna „kartöflugeymsla“

Við Rafstöðvarveg í Reykjavík stendur 458,4 fm verslunar- og sýningarrými sem margir þekkja sem kartöflugeymslur. Það er reyndar löngu hætt að geyma kartöflur í þessum glæsilegu húsakynnum. 

Húsnæðið blasir við þegar keyrt er upp Ártúnsbrekkuna og því býður þetta rými upp á mikla möguleika. 

Stutt er í náttúruna frá Rafstöðvarveginum og samanstendur byggingin af sjö samliggjandi bröggum. Húsið sjálft er steinsteypt með stáli í þaki. 

Af fasteignavef mbl.is: Rafstöðvarvegur 1A

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál