Högni selur 62 fm íbúð með sögu

Högni Egilsson tónlistarmaður.
Högni Egilsson tónlistarmaður. mbl.is/Eggert

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson hefur sett sína heillandi íbúð á sölu. Húsið sjálft var byggt 1903 og er íbúðin 62 fm. Högni hefur notið mikillar hylli á sínu sviði og þykir engum líkur. 

Sjarmi gamals tíma svífur yfir íbúðinni og andar vel á milli rýma. Panill, veggfóður og gömul gólfborð prýða íbúðina og gera hana sjarmerandi. Þar er líka vegghleðsla og eldhús sem er opið inn í borðstofu. 

Eins og sést á myndunum hefur Högni búið sér einstakan heim. 

Af fasteignavef mbl.is: Bergstaðastræti 40

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál