Smart einbýli með vönduðum innréttingum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Ólafsgeisla í Grafarholti stendur afar vandað og fallegt 323 fm einbýlishús sem byggt var 2003. Húsið er með afar fallegum innréttingum sem eru allar sérsmíðaðar. 

Hátt er til lofts og vítt til veggja.

Eldhús og stofa eru í sameiginlegu rými og eru innihurðir úr eik í stíl við innréttingu í eldhúsi. Innréttingin er mjög vönduð og er eyjan áföst vegg þannig að eldhúsið er aðeins stúkað af þótt það sé í sama rými og stofan. Góð lýsing er í eldhúsinu en á borðplötunum er hnausþykkur granítsteinn. 

Eins og sést á myndunum er sterk heildarmynd á húsinu og hver hlutur á sínum stað. 

Af fasteignavef mbl.is: Ólafsgeisli 67

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is