Eitt fallegasta raðhúsið í Fossvogi

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Búland í Fossvogi er 255 fm raðhús á besta stað fyrir neðan götu. Húsið var byggt 1970 og státar af mörgum góðum eiginleikum eins og að vera með áfastan bílskúr. 

Húsið er einstaklega smekklega innréttað en það var innanhússráðgjafarfyrirtækið Studio Volt sem á heiðurinn af því. 

Mjúkir litir, parket með fiskibeinamunstri, marmari og hlýleiki einkenna húsið eins og sést á myndunum. Hver hlutur er á sínum stað og hvert rými nýtt til fulls. Hvert sem horft er má sjá falleg sjónarhorn þar sem litir, áferð og efni spila saman með einstökum hætti. 

Af fasteignavef mbl.is: Búland 22

View this post on Instagram

A post shared by Studio VOLT (@studiovolt.is)

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is