Eigendur Duck and Rose selja glæsiíbúð

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Eigendur Duck and Rose, Eyþór Mar Halldórsson og eiginkona hans, Telma Eir Aðalsteinsdóttir, hafa sett sína huggulegu íbúð í Vesturbænum á sölu. 

Um er að ræða 127 fm íbúð og var húsið sjálft, sem hefur að geyma fjórar íbúðir, byggt 1955. 

Heimili Eyþórs og Telmu er smekklega innréttað. Eldhúsið er vel skipulagt og smart en þar er hægt að töfra fram hvern eðalréttinn á fætur öðrum enda nóg vinnupláss. 

Eldhúsið er opið inn í borðstofu og borðstofan opin inn í stofu þannig að gott flæði er á íbúðinni. Með íbúðinni fylgir 30 fm bílskúr sem hefur verið innréttaður sem íbúð. 

Af fasteignavef mbl.is: Tómasarhagi 42

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál