Svona fór Helgi að því að gera baðherbergið upp

Helgi Jean Classen skemmtikraftur og heilsugúrú hefur leyft lesendum Smartlands að fylgjast með því hvernig hann hefur gert upp heimili sitt. Í þessum þætti gerir hann upp baðherbergið og komast að því að það er mjög mikið mál. 

Helgi festi kaup á húsinu sem hann kallar Kakókastalann fyrir rúmlega ári síðan og hefur síðan þá verið sveittur að gera húsið upp. Hann hefur fullorðnast heil ósköp eftir að hann hóf þessar framkvæmdir enda að mörgu að huga. 

mbl.is