140 milljóna raðhús í Fossvogi

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Við Giljaland í Fossvogi hefur fjölskylda komið sér fyrir á einstakan hátt. Húsið er 247 fm að stærð og var byggt 1969. 

Búið er að endurnýja húsið mikið. Á gólfunum er fiskibeinaparket sem setur svip á húsið. Í eldhúsinu er dökk innrétting og ljós steinn á borðplötum. Eldhúskrókur er í eldhúsinu sem snýr í norður eins og flest eldhúsin í raðhúsunum í hverfinu. Stofan snýr hins vegar í suður og það gerir garðurinn líka. Þeir sem þekkja hverfið vel vita að veðursæld er mikil á þessum stað. 

Hönnuður hússins er Geirharður Þorsteinsson en hann er einn af frumbyggjum í Fossvoginum. 

Af fasteignavef mbl.is: Giljaland 19

Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is