Er þetta mest kósí svefnherbergi á Íslandi?

Grínistinn og hlaðvarpsstjarnan Helgi Jean Claessen hefur leyft lesendum Smartlands að fylgjast vel með því hvernig hann hefur gert upp heimili sitt. Næst á dagskrá var svefnherbergið en Helgi reyndi að gera það eins kósí og hann gat.

Helgi festi kaup á hús­inu, sem hann kall­ar Kakó­k­astal­ann, fyr­ir rúmu ári og hef­ur síðan þá verið sveitt­ur að gera það upp. Hann hef­ur full­orðnast heil ósköp eft­ir að hann hóf þess­ar fram­kvæmd­ir enda að mörgu að huga.

mbl.is