Gerði upp íbúðina með sólgleraugu

Gauti Þeyr, eða Emmsjé Gauti eins og hann er kallaður, hefur verið að gera upp íbúð sína og unnustu sinnar, Jovönu Schally. Íbúðin er í Vesturbæ Reykjavíkur og hefur gengið á ýmsu. Emmsjé Gauti notar sínar eigin aðferðir við framkvæmdirnar eins og sést hér þar sem sólgleraugu leika lykilhlutverk. 

mbl.is