Glæsihöll í Hafnarfirði þar sem ekkert er til sparað

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Hlíðarás í Hafnarfirði stendur glæsilegt 291 fm einbýli sem byggt var 2008. Húsið er á tveimur hæðum og var vandað til verka þegar það var byggt. Húsið sjálft er 248 fm og er bílskúrinn 43 fm. 

Úr stofunni er fallegt útsýni út um stóra gluggana en í stofunni er líka vel heppnaður arinn sem er bæði stílhreinn og smart. Hólfið fyrir viðarkubbana setur svip sinn á hönnunina. Í eldhúsinu eru dökkar sprautulakkaðar innréttingar og stór eyja. 

Húsið er málað í hlýlegum litum og eru fataskápar lakkaðir í sama lit og veggirnir sem gefur heillandi heildarmynd. 

Af fasteignavef mbl.is: Hlíðarás 33

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is