Helgi tók froskinn á þetta og lét graffa húsið að innan

Helgi Jean Classen hefur staðið í ströngu í bráðum tvö ár við að gera upp fasteign sína í Mosfellsbæ. Húsið gengur undir nafninu Kakókastalinn og hefur Helgi breytt húsinu í algeran ævintýraheim. 

Hann var varla fluttur inn þegar hann féll fyrir málverki eftir Tolla sem hann varð að eignast. Þetta málverk átti eftir að hafa miklar afleiðingar eins og sjá má í þessum þætti af Kastalinn tekinn í gegn. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda