Eigendur Coo Coo's Nest selja heimili sitt

Litríkt heimili Írisar Ann Sigurðardóttur og Lucas Quesnel Keller.
Litríkt heimili Írisar Ann Sigurðardóttur og Lucas Quesnel Keller. Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir

Hjónin Íris Ann Sigurðardóttir og Lucas Quesnel Keller, eigendur The Coo Coo's Nest og Lunu Flórens, hafa sett heimili sitt á Vesturgötu á sölu. Heimilið er dásamlega fallegt, skreytt plöntum og veggirnir eru málaðir í fallegum litum. 

Um er að ræða 91 fermetra íbúð í fjögurra íbúða húsi sem var byggt árið 1930. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. 

Stofan er máluð í fallegum bleikum lit og veggirnir eru skreyttir af fallegum listaverkum. Á heimilinu má finna falleg bast húsgögn sem setja svip sitt á heimilið og skapa stemninguna. Falleg gyllt barborð er að finna í stofunni og er nýjum og gömlum húsgögnum raðað saman á smekklegan hátt. 

Eldhúsið er einstaklega vel skipulagt með hvítri innréttingu og viðar borðplötunum. Engir efri skápar eru í eldhúsinu en fallegar viðar hillur eru á veggjunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Vesturgata 54

Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
Ljósmynd/Íris Ann Sigurðardóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál