Ásta Ragnheiður flytur úr Garðastrætinu

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var forseti Alþingis 2009-2013.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir var forseti Alþingis 2009-2013. mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Fyrrverandi alþingismaðurinn Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og eiginmaður hennar, Einar Örn Stefánsson, hafa sett sína glæsilegu hæð við Garðastræti á sölu. Ásta Ragnheiður var félagsmálaráðherra 2009 og endaði feril sinn á þingi sem forseti Alþingis 2009-2013.

Heimili hennar og Einars er sérlega glæsilegt með mikilli sál. Hæðin er 192 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1933. 

Eins og sjá má á myndunum af heimilinu er þetta sannkallað menningarheimili þar sem listaverk eftir þekkta listamenn fá að njóta sín. Þar er hver hlutur á sínum stað og þess gætt að sem best fari um heimilisfólk. 

Af fasteignavef mbl.is: Garðastræti 43

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is