Hefðarkattarheimili í Grafarvogi

Ljósmynd/Eignamyndbönd.is

Við Kristnibraut í Grafarholti hefur fjölskylda komið sér vel fyrir. Það sem er eftirtektarvert við íbúðina er að í eldhúsinu, sem er opið inn í stofu, má sjá stóran vegg sem búið er að flísaleggja í sexhyrndum marmaraflísum. Þessi veggur gefur íbúðinni ríkulegt yfirbragð og er eldhúsið þar af leiðandi mjög hefðarkattarlegt. 

Marmaraflísaþemað heldur svo áfram inn á baðherbergi þar sem slíkar flísar fá einnig að njóta sín. 

Íbúðin er máluð í gráum tónum sem fer vel við parketið á gólfinu. Ljós húsgögn eru í forgrunni og er léttleikinn augljóslega í fyrsta sæti. 

Af fasteignavef mbl.is: Kristnibraut 51

Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
Ljósmynd/Eignamyndbönd.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál