Húsið sem Björgólfur leigði seldist á endanum

Björgólfur Thor Björgólfsson, eigandi Novator.
Björgólfur Thor Björgólfsson, eigandi Novator. mbl.is/Rax / Ragnar Axelsson

Í tilefni af 10 ára afmæli Smartlands Mörtu Maríu rifjum við upp gamlar og góðar fréttir. Vefurinn greindi frá því að Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir og eiginkona hans, Kristín Ólafsdóttir, leigðu á tímabili glæsilegt 500 fm einbýlishús við Láland 1 í Fossvogi.

Svo kom að þeim tímamótum að eigandi hússins vildi selja það. Fyrst um sinn var það sett inn á fasteignavef mbl.is án þess að þar væri tilgreint hvaða hús þetta væri nákvæmlega. Smartland flutti að sjálfsögðu fréttir af þessu: 

Svo kom að þeim tímamótum að húsið var auglýst í allri sinni dýrð árið 2017. 

Það var svo ekki fyrr en 2018 að húsið fékk nýja eigendur þegar Margrét Inga Guðnadóttir og Jarad Tarkan Conger keyptu það. 

Húsið við Láland 1 er glæsilegt hús.
Húsið við Láland 1 er glæsilegt hús. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál