Tinna Alavis flytur

Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu.
Tinna Alavis ásamt dóttur sinni Ísabellu. mbl.is/Tinna Alavis

Áhrifavaldurinn Tinna Alavis hyggst flytja og nú hefur íbúðin sem hún býr í verið sett á sölu. Um er að ræða 121 fm íbúð sem er í húsi sem byggt var 2017. Tinna varð þekkt á Íslandi þegar hún keppti í Ungfrú Ísland 2003 og varð í öðru sæti.

Heimili Tinnu er afar fallegt og algerlega í hennar anda. Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting úr Parka. Í eldhúsinu eru eldhústæki frá AEG og eru öll blöndunartæki frá Grohe. 

Í íbúðinni er aukin lofthæð og stórir gluggar sem gerir það að verkum að rýmið rúmt og bjart. Svartur leðursófi prýðir stofuna og er fallegt glerborð við hann. Hönnun Toms Dixons fær að njóta sín í ljósinu fyrir ofan borðstofuborðið. 

Speglar eru áberandi í íbúðinni og eru til dæmis speglaklæðningar á fataskápum í hjónaherbergi og á baði. Allir speglarnir í íbúðinni eru frá Glerborg. 

Hjónaherbergið vekur athygli en þar eru bleik speglanáttborð sem fara vel við marglita Kartell-lampa. 

Af fasteignavef mbl.is: Garðatorg 6

Tinna Alavis árið 2003 þegar hún tók þátt í Ungfrú …
Tinna Alavis árið 2003 þegar hún tók þátt í Ungfrú Ísland og hafnaði í öðru sæti. Með henni á myndinni eru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sem var í fyrsta sæti og Regína Diljá sem varð í því þriðja. Jim Smart
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál