Tinna verður áfram Tinna í Hrím

Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím.
Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tinna Brá Baldvinsdóttir sem oft er kölluð, Tinna í Hrim, verður það áfram eftir að hún keypti fyrri eiginmann sinn út úr fyrirtækinu sem þau stofnuðu saman fyrir 11 árum. Lesendur Smartlands þekkja Tinnu vel en hún var gestur Heimilislífs á dögunum.

Til stóð að selja fyrirtækið en nú hefur Tinna keypt fyrrverandi eiginmann sinn út úr fyrirtækinu.

„Þetta var bara niðurstaðan vegna uppgjörs okkar út af skilnaði okkar Einars. Ég er mjög spennt fyrir framhaldinu þar sem Hrím heldur bara áfram að vaxa og dafna í mínum höndum. Engar breytingar bara halda áfram að gera vel og hafa gaman,“ segir Tinna í samtali við Smartland.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál