Prins póló og Berglind Häsler flytja

Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson.
Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson.

Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins póló eins og hann er kallaður, og kona hans, Berglind Häsler, hafa búið í fallegu raðhúsi í 108. Nú er húsið komið á sölu. 

Um er að ræða 136 fm sérbýli sem byggt var 1959. Húsið er á tveimur hæðum og vel skipulagt. Stíll hjónanna svífur yfir vötnum og má sjá skemmtilega uppröðum á húsgögnum, skemmtilegt litaval og falleg málverk sem gera heimilið meira spennandi. 

Eins og sjá má á myndunum er heimilið ævintýralegt og skemmtilegt. Fyrir utan húsið er stór og myndarlegur pallur og garður í suður. 

Af fasteignavef mbl.is: Ásgarður 19

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál