Svanur selur glæsihús á Þingvöllum

Svanur Kristbergsson fjárfestir hefur sett sumarbústað sinn við Þingvallavatn á sölu. Bústaðurinn er einstakur en hann var teiknaður af Pálmari Kristmannssyni árið 2002. 

Pálmar hefur teiknað fjöldann allan af húsum eins og til dæmis Blikanes 22 sem var eitt sinn eitt dýrasta hús höfuðborgarsvæðisins. 

Húsið á Þingvöllum er 88 fm að stærð og var byggt 2002. Eins og fram kemur í lýsingu á húsinu var ekkert til sparað við bygginguna. Þar eru fínar innréttingar, kamína og í kringum húsið er 177 fm harðviðarverönd. 

Af fasteignavef mbl.is: Valhallarstígur Nyrðri 10

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál