Bjarni og Ragnheiður selja listahöllina í Kópavogi

Listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir hafa sett heimili sitt …
Listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir hafa sett heimili sitt á sölu. Sjón er söguríkari um þetta undursamlega fallega heimili. Ljósmynd/Stakfell

Listamennirnir Bjarni Sigurbjörnsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir hafa sett loftíbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er í loftsstíl eins og í New York og San Francisco en Bjarni innréttaði hana sjálfur. 

Húsið var byggt af föður Bjarna frá 1978 til 1983 og var upphaflega hugsað sem verkstæðishúsnæði. 

Vinnustofur hjónanna eru við hliðina á íbúðinni og eru einnig til sölu. Íbúðarhúsnæðið er 175,8 fermetrar að stærð og vinnustofan jafnstór. 

Listaverk þeirra Bjarna og Ragnheiðar prýða íbúðina og setja punktinn yfir i-ið í allri hönnun íbúðarinnar. 

Ásett verð eignarinnar er 140.000.000 kr.

Af fasteignavef mbl.is: Kársnesbraut 102

Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
Ljósmynd/Stakfell
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál